Helstu fræðiskrif

„Eins og feiminn skólastrákur í fjórða leikhluta.“ Skáldskapareinkenni í íþróttamálfari. (2013). Són – Tímarit um óðfræði, 11: 99-109. (Meðhöfundur: Sigurður Konráðsson.)

Fyrirgjöf af kantinum. (2004). (Meðhöfundur: Júlían Meldon D´Arcy.) TMM 2004-3.

Glæðing dygða í hverri þraut. Um tengsl íþrótta og kristinnar trúar. (2014). Studia Theologica Islandica – Ritröð Guðfræðistofnunar, 39. Slóð: https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/1643/pdf_12

Hetjur nútímans. Orðræða prentmiðla um afreksíþróttamenn. (2011). Íslenska þjóðfélagið. (Meðhöfundur: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.) Vefslóð: http://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/32

Hvílík snilld! Íslenskt íþróttamálfar og einkenni þess. (2013). Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. (Meðhöfundur Sigurður Konráðsson.)

Hyped Virtues, Hidden Vices. The Ethics of Icelandic Sports Literature. (2011). Sports, Ethics and Philosophy.  (Meðhöfundur: Kristján Kristjánsson).

Könnun á aðstöðu og aðbúnaði nemenda í Menntaskólanum að Laugarvatni. (2005). Skýrsla afhent skólastjórnendum ML.

Leikur sem ekki verður frestað - Um Fótboltasögur Elísabetar Jökulsdóttur. (2004). Veftímaritið Kistan. – http://www. kistan.is.

Løsningen på livets gåde eller Guds svar til menneskeheden: 2-1. Elisabet Jökulsdóttirs Fodboldhistorier. (2011). Litterære fortællinger om idræt i Norden. Helte, erindringer og identitet. Århus: Aarhus Universitetsforlag

Nýtt námsefni í íslensku fyrir framhalds­skóla skv. nýrri námskrá. (2002). Meistaraprófsverkefni lagt fram til fullnaðar M.Ed.-gráðu í uppeldis- og menntunarfræði við Kennaraháskóla Íslands á haustönn 2001. Laugarvatni í mars 2002, höfundur.

Óskabörn allrar þjóðarinnar? Umfjöllun í blöðum og tímaritum um fatlaða íslenska afreksmenn í íþróttum á alþjóðavettvangi. (2011). Þjóðarspegill. (Meðhöfundur: Kristín Björnsdóttir.) Vefslóð: http://www.fel.hi.is/sites/files/fel/FELMAN_GudmundurS%C3%A6mundsson_ KristinBjornsdottir.pdf.

Pastor Friðrik Friðriksson, KFUM och isländsk fotboll. (2014). Kyrkan och idrotten under 2000 år. Lund: Universus Academic Press.

Siðferði í íþróttum. (2019). Reykjavík: Bláskógar ehf.

Siðferði og gildi í íþróttum. Rannsóknarniðurstöður. (2019). Reykjavík: Bláskógar ehf.

Skotið yfir markið?  Um siðferðismisræmi milli íþróttabókmennta og íþróttaveruleika nútímans á Íslandi. (2012). Hugur, 24: 196-218.(Meðhöfundur: Kristján Krisjánsson prófessor).

Sports in Old-Icelandic Literature. (2004). Ludus, nr. 2.

Svo sæt og brosmild … Umfjöllun í blöðum og tímaritum um íslenskar afreksíþróttakonur á alþjóðavettvangi. (2012). Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun.

Var Grettir Ásmundarson skapillur íþróttamaður eða íþróttasinnaður skaphundur? (2005). Lesbók Mbl. 30.7.

Það er næsta víst ... Hvað einkennir umfjöllun um íþróttir á Íslandi? (2014). Doktorsritgerð frá Háskóla Íslands.

Ærgerrig og besværlig har han været mod mig. Sagaen om Gretter – en idrætsmands biografi. (2011). Litterære fortællinger om idræt i Norden. Helte, erindringer og identitet. Ritrýnd grein. Århus: Aarhus Universitetsforlag.

Öllum þótti að þessu hin mesta skemmtun. Geta íþróttir aukið vinsældir Íslendingasagna í skólastarfinu? (2008). Skíma 2008-1, bls. 46-51. (Meðhöfundur: Ingibjörg Jónsdóttir Kolka). Vefslóð: http://www.ki.is/utgafa/Skima_1tbl_2008/