Verkefni og verðskrá

Eftir langa þjónustu á vinnumarkaðnum er ég nú útskrifaður þaðan og tek að mér ýmis launuð verkefni fyrir aðra í því sem ég er skástur, svo sem textasamningu, þýðingum, prófarka- og handritalestri, umbroti og hvers kyns útgáfuþjónustu. Viðmiðunarverðskrá er hér fyrir neðan. Sendið mér skilaboð og ég mun hafa samband. - Dr. Guðmundur Sæmundsson, fv. aðunkt HÍ, fv. framhaldsskólakennari, rithöfundur, ritstjóri o.m.fl.

VERÐLISTI

SKÓLARITGERÐIR

Prófarkalestur - bakkalárritgerðir
Kr. 2,50 á orð - Tímavinna kr. 3.500. Lægri útkoman gildir.

Prófarkalestur - meistararitgerðir, erfiðar bakkalárritgerðir
Kr. 3,50 á orð - Tímavinna kr. 3.500. Lægri útkoman gildir.

ALMENNUR MARKAÐUR

Prófarkalestur - stafavillur
Kr. 4,00 á orð - Tímavinna kr. 5.000. Lægri útkoman gildir.

Ýtarlegri yfirlestur - stafavillur og málfar
Kr. 4,50 á orð - Tímavinna kr. 5.000. Lægri útkoman gildir.

Flókinn yfirlestur - skáldskapur og fræðilegur texti
Kr. 5,00 á orð - Tímavinna kr. 5.000. Lægri útkoman gildir.

Þýðing almenns texta (úr ensku eða Norðurlandamáli)
Kr. 1,80 á stafabil (ca 3.900 á síðu) - Tímavinna kr. 4.000-5.000. Lægri útkoman gildir.

Þýðing fræðilegs texta
Kr. 2,20 á stafabil (ca 4.600 á síðu) - Tímavinna kr. 4.000-5.000. Lægri útkoman gildir.

Svo má alltaf ræða málin og fá tilboð.

Önnur vinna (umbrot, ráðgjöf, útgáfuþjónusta, umsjón með prentun o.fl. tilfallandi) - Tímavinna kr. 4.000-5.000 eða tilboð.