Fræðsluefni af ýmsu tagi


Hér á eftir fer listi yfir bækur sem ég hef samið eða komið að, aðrar en ljóð og þýðingar:

 

Frumsamdar:

Á vængjum vitundar. (1989). Bókaútgáfan Reykholt hf.

Hurðarbaksættin. Niðjatal Guðmundar Kristins Gíslasonar og Þuríðar Árnadóttur frá Hurðarbaki í Flóa. (2014). 2. útgáfa, endurskoðuð.

Ó, það er dýrlegt að drottna. (1982). Reykjavík, útgefið af höfundi.

Spor. Ævi Guðrúnar Árnýjar Guðmundsdóttur frá Hurðarbaki í Flóa. (2016). Reykjavík: Bláskógar ehf.

Stormsveipur í stjórnmálum. (1982). Reykjavík, Örn og Örlygur.

 

Námsbækur (nýjustu útgáfur):

Bókmenntir og málfræði – Námsbók í ÍSL 202. (2007). 2. útgáfa. Laugarvatn: BláSkógar ehf.

Bókmenntir, mál og menningarsaga – Námsbók í ÍSL 203. (2011). 3. útgáfa. Laugarvatn: BláSkógar ehf.

Bót í máli. (1995). Námsbók í íslensku fyrir framhaldsskóla. Tilraunaútgáfa. Reykjavík, Iðnú.

Hraðlestur. Námsefni fyrir íslensku 102 og 103. (2007). 2. útgáfa.

Já, ég tala íslensku. (1981). Akureyri: Námsflokkar Akureyrar. [Fjölrit].

Kennarabók ÍSL 102. (2001). Skógar, höfundur.

Kennarabók ÍSL 193. (2001). Skógar, höfundur.

Kennarabók ÍSL 202. (2001). Skógar, höfundur.

Kennarabók ÍSL 212. (2001). Skógar, höfundur.

Ljóð í tíunda - lausnir verkefna.Lausnahefti við verkefni í námsbókinni LJÓÐ Í TÍUNDA eftir Ragnar  Inga Aðalsteinsson. (2005). Reykjavík, Iðnú. (Meðhöfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson.)

Ljúfa leiðin. (2005). Laugarvatn: BláSkógar ehf. (Meðhöfundur: Baldur Sigurðsson dósent í KHÍ).

Læsi, ritun og tjáning – Námsbók í ÍSL 102. (2007). 2. útgáfa. Laugarvatn: BláSkógar ehf.

Læsi, ritun og tjáning – Námsbók í ÍSL 102. (2007). 2. útgáfa. Laugarvatn: BláSkógar ehf.

Mál og ritþjálfun. (2002). Námsbók fyrir Mál og ritþjálfun á Íþróttabraut. Laugarvatn, BláSkógar ehf.

Meistararitun – Námsbók fyrir ÍSL 242. (2009). 2. útgáfa.

Nú skal það takast! (1995). Námsbók í íslensku fyrir framhaldsskóla. Reykja­vík, Iðnú.

Ritun, tjáning og málfræði – Námsbók í ÍSL 103. (2011). 3. útgáfa. Laugarvatn: BláSkógar ehf.

Viðhorf, ritun og læsi – Námsbók fyrir ÍSL 193. (2009). 2. útgáfa.

Þetta er framtíðin. (2001). Námsbók í tölvufræði fyrir framhaldsskóla. Tilraunaútgáfa 1994. Reykjavík, Iðnú.

 

Ritstjórn:

Hver bar ábyrgð á strandi ms. Goðafoss? (2010). Höfundur: Ólafur heitinn Elímundarson sagnfræðingur. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga. (Ritstjórn greinar)

Ólafur Elímundarson sagnfræðingur. (2002). Jökla hin nýja II: Undir bláum sólarsali I. Reykjavík: Háskólaútgáfan. (Ritstjórn bókar).

Ólafur Elímundarson sagnfræðingur. (2004). Jökla hin nýja II: Undir bláum sólarsali II. Reykjavík: Háskólaútgáfan. (Ritstjórn bókar).

Ólafur Elímundarson sagnfræðingur. (2004).  Ætt mín og fjölskylda. Reykjavík: Ættingjar. (Ritstjórn bókar).

Sæmundur Bergmann Elimundarson. (2000). Hugleiðingar og minningabrot. Reykjavík: höfundur. (Ritstjórn bókar).