Hér er allt svo undarlegt
Þessi bók hefur að geyma nokkurn fjölda þýddra ljóða eftir norsk skáld á 20. öld. Ljóðin eru öll ort og þýdd undir óhefðbundnum hætti og gefa góða mynd af norskri ljóðlist eins og hún horfir við þýðandanum. Henni er þó engan veginn ætlað að vera sýnisbók alls hins besta í norskri ljóðagerð, heldur er hér um að ræða ljóð sem þýðandinn hreifst af á námsárum sínum í Noregi.
Hér er allt svo undarlegt
978-9935-9548-7-9